Þjónustur
-
Rekstrar- og fjármálaáætlanir.
Frávikagreiningar.
Straumlínulögun í rekstri.
Tímabundin fjármálastjóri.
-
Virðisútreikningar, kostnaðarmöt og arðsemigreiningar.
Afleiðugreiningar.
Greining á flöskuhálsum rekstrar.
Hámarkarnir og bestanir.
-
Uppsetning og yfirferð reiknilíkana.
Uppsetning og yfirferð verkferla.
Sjálfvirknivæðing verkferla og reiknilíkana.
-
Bókunarþjónusta.
Ársreikningar og skattskýrslur.
Virk yfirferð bókunaraðferða með skilvirk og hagstæð skattskil að leiðarljósi.
Um Ráðsöluna
Ráðsalan sérhæfir sig í ráðgjöf, greiningum og bókhaldsþjónustum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Ráðsalan leitast ávallt við að auka skilvirkni viðskiptavina sinna með hagkvæmni í rekstri og skattskilum að leiðarljósi.
Eigandi Ráðsölunnar er Haukur V. Alfreðsson. Haukur hefur víðtaka reynslu úr ráðgjafar- og stjórnendastörfum. Hann hefur starfað við fjármála- og rekstrarráðgjöf bæði á almenna markaðnum sem og fyrir hið opinbera auk þess að hafa komið að stofnun og rekstri frumkvöðlafyrirtækja.
Haukur er með B.Sc í Viðskiptafræði frá Háskóla Íslands, meistaragráðu í fjármálum frá Lunds Universitet og stundar nú doktorsnám í hagfræði við Háskóla Íslands.